Þinn kósý staður í landi elds og íss
Hótel Kría er skírð eftir Kríunni sem býr sér heimili í Vík á sumrin. Kríurnar verpa og ala upp ungana sína á grýttri ströndinni sem er í nágrenni við hótelið. Þegar Krían flýgur í suðurátt til vetursetu þá taka við norðurljósin og setja upp sýningu fyrir hótelgesti (já, hótelið bíður upp á að vekja gesti þegar norðurljósin birtast).
Vandlega valin staðsetning
Við erum staðsett í Vík og gefur það gestum okkar aðgang að áhugaverðustu stöðum á suðurlandi.
Kokteil bar
Slappaðu af á barnum, við erum með happy hour frá 16-18 alla daga.
Alltaf tilbúin til að aðstoða
Teymið okkar mun leggja sig fram í að gera dvöl þín skemmtilega, afslappandi og eftirminnilega. Móttakan er opin 24/7.
Veitingastaðurinn Drangar
Veitingastaðurinn okkar Drangar bíður uppá hefðbundna íslenska matargerð með nútímalegu ívafi.
Notalegt umhverfi
Njóttu notalegu innanhúss hönnunar ásamt fallegu útsýni.
Innifalinn morgunmatur
Byrjaðu daginn á bragðgóðu morgunverðarhlaðborði með einstöku útsýni.
Herbergin okkar
Hótel Kría bíður upp á 34 hjónaherbergi, 38 hjónaherbergi með fjallasýn yfir Höttu og eina Junior Svítu. Öll herbergin eru með nauðsynlegan búnað og eru hönnuð í nútímalegum stíl.
Skoðaðu herbergin okkar hér að neðan.
Norðurljósa vökunarþjónusta
Viltu fá símtal þegar norðurljósin birtast. Biddu starfsfólk okkar í móttökunni um að setja þig á lista fyrir símtal. Við getum ekki lofað neinu, en ef að við verðum var við norðurljósin þá látum við þig vita.
Gallerí
Finndu andrúmsloftið á hótelinu og umhverfi þess.