top of page

UPPLIFÐU

Í kringum hótelið

Hótel Kría er óneitanlega vel staðsett, hótelið er staðsett í Vík við hringveginn. Það eru margar ástæður fyrir því að Vík er töfrandi staður, svört strönd, villtur og stormasamur sjór, þúsundir Lunda, nærliggjandi eldföll og ævintýralegt landslag. 

Vík er einnig frábær staður til að dvelja til þess að skoða áhugaverða staði suðurlands. 

Ertu tilbúin fyrir ævintýri?

Af hverju Hótel Kría?

Hótel Kría er nefnd eftir þeim þúsundum Kría sem fljúga til Vík á sumrin. Kríurnar verpa og ala upp ungana sína í grýttri strönd í nágrenni við hótelið. Krían er ein árásargjarnasti fugl sem verp hreiður sitt og unga grimmt. 

Krían getur ráðist á fólk, haldið ykkur í fjarlægð

4_edited.jpg

Hvert á að fara? Hvað á að sjá?

Á kortinu hér að neðan getur þú fundið áhugaverða áfangastaði í nágrenni Hótel Kríu. Sumir af þessum stöðum eru í nágrenni hótelsins., aðra getur þú heimsótt í hálfs dags eða heils dags ferð. Nokkrir af þessum stöðum eru aðeins aðgengilegir á sumrin, það er Þakgil, Þórsmörk eða með leiðsögumanni.

 

Við vonumst til að þú finnir þinn innblástur. Leiðsögn með myndum og stuttum lýsingum mun hjálpa þér við að tengjast við mismunandi staði. Myndirnar sem eru sýndar eru úr einkasöfnum eða frá Wikipedia. 

Atraction around Hotel Kria.jpg

Frá Hótel Kríu í vesturátt

Frá Hótel Kríu í austurátt

bottom of page