top of page
Concrete Wall

HERBERGI

Herbergi

Hótel Kría bíður uppá 72 herbergi og eina svítu.

Öll herbergin eru útbúin með því nauðsynlegasta og eru hönnuð í nútímalegum stíl. 

Herbergi með fjallasýn snúa að fjallinu Höttu, standard herbergin og svítan snúa að hafinu og þjóðvegi. 

Skoðaðu herbergin okkar hér að neðan.

Herbergistýpur

double bed front 2025.jpg

Standard herbergi

  • Stærð: 19m²

  • Útsýni: hafið, þjóðvegur

  • Rúm: geta verið útbúin sem einstaklings og hjónarúm

mv bed double 2025_edited.jpg

Herbergi með fjallasýn

  • Stærð: 19m²

  • Útsýni: hatta

  • Rúm: geta verið útbúin sem einstaklings og hjónarúm

suite sofa 2025(1)_edited.jpg

Svíta

  • Stærð: 35m²

  • Útsýni: hafið, þjóðvegur

  • Rúm: hjónarúm

bottom of page