top of page

HERBERGI
Herbergi
Hótel Kría bíður uppá 72 herbergi og eina svítu.
Öll herbergin eru útbúin með því nauðsynlegasta og eru hönnuð í nútímalegum stíl.
Herbergi með fjallasýn snúa að fjallinu Höttu, standard herbergin og svítan snúa að hafinu og þjóðvegi.
Skoðaðu herbergin okkar hér að neðan.
bottom of page